Trudeknits
Wilmer Barna Vettlingar
Wilmer Barna Vettlingar
Kunne ikke laste inn hentetilgjengelighet
Stærðir 0-3 (3-6) 6-12 mánaða // (1-2) 2-4 (4-6) 7-10 ára
Lengd handar: ca. 7 (7) 8 // (10) 12 (13,5) 15 cm
Garn: Sandnes Garn Double Sunday (50gr/108m)
Garnmagn: 50 (50) 50 // (50) 50 (50) 100 gr
Prjónastærð: Sokkaprjónar eða 80 cm hringprjón til að nota Magic Loop. Stærðir sem þarf eru 3mm og
- (3,5) 3,5 // (3,5) 4 (4) 4 mm
Prjónfesta mæld með sléttu prjóni:
Prjónar nr. 3 mm 24 l = 10 cm
Prjónar nr. 3,5 mm 23 l = 10 cm
Prjónar nr. 4 mm 22 l = 10 cm
Um uppskriftina
Wilmer barna vettlingar eru prjónaðir frá stroffi og upp. Þeir eru prjónaðir með mynstri yfir handabakið og sléttu prjóni inni í lófanum. Á fjórum stærstu stærðunum eru settar lykkjur yfir á hjálparband í öðrum lit sem seinna eru svo teknar upp til þess að prjóna þumal. Athugið að það eru notaðar mismunandi stærðir af prjónum eftir því hvaða stærð þú sért að prjóna, og þess vegna er mismunandi prjónfesta.
Share



